Þurfum að geta treyst þingmönnum til að segja satt

Gagnrýni Ólínu Þorvarðardóttur á málflutning Lipietz grundvallast á þeirri staðhæfingu að hann hafi talað um dótturfélög þegar um útibú hafi verið að ræða.

Ekki verður annað séð en þetta sé rangt og Lipietz hafi einmitt talað um útibú.

Ég ætla ekki að fjalla hér um þá sjálfsögðu skyldu þingmanna að gæta hagsmuna þjóðar sinnar. Hún virðist ekki lengur í tísku hjá mörgum þeirra. En hvað sem því líður verðum við að geta gert þá grunnkröfu til þingmanna að þeir afflytji ekki málflutning utanaðkomandi fólks vísvitandi eins og Ólína Þorvarðardóttir virðist gera hér.


mbl.is Segir misskilnings gæta hjá Lipietz
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 11. janúar 2010

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 288240

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband