Ákaflega málefnaleg frétt

Hvaða ályktun á maður nú að draga af þessu? Er hún sú að umræður þessara manna um hungur í heiminum hljóti að vera tilgangslausar fyrst þeir fengu að éta? Eða að þeir meini ekkert með umræðunum fyrst þeir fengu að éta?

Áttu þeir þá að fasta áður en þeir færu að ræða um hungur í heiminum?

Er ég að lesa moggann eða er ég að hlusta á umræður á Alþingi kannski?


mbl.is G8: Fimm rétta máltíð áður en rætt verður um hungur heimsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. júlí 2009

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 288242

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband