5.6.2009 | 15:35
Vextir fjórum milljörðum of háir
Samkvæmt samkomulaginu er samið um að íslenska ríkið greiði Bretum 5,5% vexti af þessum lánum. Núverandi vextir á breskum sjö ára ríkisskuldabréfum eru 4,75%.
Samkvæmt þessu munu Íslendingar greiða 75 punktum hærri vexti en eðlilegt væri. Til nánari skýringar gætum við hugsað okkur að breska ríkið selji sjö ára ríkisskuldabréf til að fjármagna lánið til Íslands, með 4,75% vöxtum, og greiði þá 31 milljarð króna á ári í vexti af því. Bretar lána þetta fé áfram til Íslendinga og innheimta 35 milljarða á ári.
Breska ríkið græðir þannig 4 milljarða árlega á láninu, 28 milljarða alls á sjö árum.
Ég vona að fjármálaráðherra gangi ekki frá samningum á þessum nótum.
![]() |
Engin Icesave-greiðsla í 7 ár |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. júní 2009
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 288242
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar