20.4.2009 | 13:39
Kostir og gallar?
Ég hef í gegnum tíðina ekki verið sérstakur stuðningsmaður þess að við göngum í ESB. Hrun krónunnar hefur hins vegar veikt mig verulega í þeirri trú að okkur sé stætt á að halda áfram með sjálfstæðan gjaldmiðil. Ef við tökum upp evru höfum við í rauninni tekið upp bæði regluverk og gjaldmiðil ESB. Þá standa eftir rökin um yfirráð yfir auðlindunum.
Við höfum reyndar ekki farið neitt sérstaklega vel með þessar auðlindir. Veiðiheimildirnar hafa verið skuldsettar upp í rjáfur og eru í raun að miklu leyti í eigu erlendra kröfuhafa. Orkuauðlindirnar hafa verið seldar á útsölu með ábyrgð skattgreiðenda.
Við skulum samt ganga út frá því að það sé einhvers virði að ráða yfir auðlindunum fremur en deila forræði þeirra með öðrum.
Við þurfum líka að ganga út frá því að það sé einhvers virði að geta átt eðlileg viðskipti við aðrar þjóðir og að með upptöku alþjóðlegs gjaldmiðils fáum við umtalsvert meiri fjárfestingu og samkeppni inn í landið en án hans.
Hvort vegur þyngra þegar til lengri tíma er litið? Eða er það annars ekki spurningin sem svara þarf?
Ég efast um að við fáum alvöru umræðu um þessa spurningu nema við látum reyna á málið með aðildarumsókn.
![]() |
ESB-viðræður í júní? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 20. apríl 2009
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar