Rauði herinn?

Yfirleitt er það nú svo að ef framkvæmdir eru arðbærar sjá einkaaðilar um að ráðast í þær. Það er því einkennilegt að safnast saman með gröfur niðri í bæ til að krefjast þess að skattgreiðendur ráðist í framkvæmdir. Á þá að hækka skatta enn frekar en orðið er eða taka enn meiri erlend lán?

Eða er þetta einfaldlega krafa um að taka hér upp sósíalisma þar sem ríkisvaldið eitt sér um að framkvæma? Er rauði herinn mættur til leiks?


mbl.is Verktakar fjölmenna á Austurvöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 21. desember 2009

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 288239

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband