Betra að láta fiskinn í friði?

Það er vægast sagt furðuleg aðgerð að skerða aflaheimildir útgerða sem selja ferskan fisk á erlendan markað. Ferskur er fiskurinn verðmætastur og skilar því langmestum gjaldeyri í þjóðarbúið. Unninn, frystur fiskur er verðminni.

Sjónarmiðið þarna að baki er væntanlega að skapa atvinnu með því að rýra verðgildi vörunnar áður en hún er seld. Það kann að hljóma kaldranalegt, en margt bendir til að hagkvæmara sé að flytja fiskinn út og greiða þeim sem annars hefðu unnið hann fyrir að sitja heima og láta fiskinn í friði.

Svona aðgerðir eru því miður fjarri því að vera einsdæmi. Óhagkvæm atvinnustarfsemi í boði ríkisvaldsins hefur verið hornsteinn í atvinnustefnu íslenskra stjórnvalda um árabil og skiptir þá ekki máli hvaða flokkar sitja við völd.


mbl.is Mótmælir kvótaskerðingu vegna útflutnings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 14. desember 2009

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 288239

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband