19.11.2009 | 11:17
Skynsemi og hreinskilni
Mér finnst Bragi sýna skynsemi og hreinskilni með gagnrýni sinni á barnaverndaryfirvöld í Reykjavík. Einmitt svona eiga menn að bregðast við þegar stofnun í kerfinu sýnir af sér vanhæfni og hroka. Viðbrögð barnaverndarnefndar Reykjavíkur sem brást við með því að lýsa yfir trausti á stofnuninni, þegar bersýnilegt var að hún var ekki starfi sínu vaxin, voru hins vegar til skammar. Árangurinn var vitanlega sá að nefndin sjálf er nú rúin trausti, rétt eins og stofnunin sem undir hana heyrir.
Næsta skref í þessu máli hlýtur að vera að víkja viðkomandi yfirmanni og starfsmönnum frá, stokka nefndina upp og gera opinbera rannsókn. Öðruvísi verður traust ekki endurunnið.
![]() |
Barnavernd gerði mistök |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. nóvember 2009
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.10.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 288240
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar