9.1.2009 | 10:16
Þarf ekki að vígbúa Hamas?
Enn og aftur keyra stríðsglæpir Ísraelsmanna um þverbak. Ekki í fyrsta sinn og vafalaust ekki heldur í síðasta sinn.
Enn og aftur skáka þeir í því skjóli að tekist hefur að telja stórum hluta Vesturlandabúa trú um það, að sá munur sé á þeim og Hamas, að Hamas séu hryðjuverkamenn en Ísraelsstjórn ekki.
Enn og aftur byggja þeir á stuðningi sem grundvallast á því einu að um allan heim er til nægilegur fjöldi heimskingja sem óttast og hata þá sem eru ólíkir þeim, en styðja sjálfkrafa þá sem þeir halda að svipi til sín.
Svo lengi sem Ísrael stafar engin raunveruleg ógn af andstæðingum sínum heldur yfirgangurinn áfram, mannréttindabrotin, fjöldamorðin, sem þetta rasíska ríki virðist grundvalla tilveru sína á. Væru Palestínumenn hins vegar vel vopnum búnir og gætu svarað árásunum af fullum þunga, kynni þá ekki að vera að Ísrael veigraði sér frekar við því að ráðast gegn þeim? Ógnarjafnvægi dugði Evrópubúum frá lokum síðari heimsstyrjaldar og þar til Sovétríkin hrundu. Því skyldi það ekki gagnast þarna líka? Þarf ekki að vígbúa Hamas?
![]() |
Sprengdu hús fullt af fólki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 9. janúar 2009
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar