Mótvægi við neikvæða umræðu

Þótt vissulega geti verið rómantískt að heyra bænaköll frá nærliggjandi mosku um sólarlagsbil í framandi landi er óvíst að miðnæturævintýri listnemans sáttfúsa hafi vakið slíkar kenndir meðal þeirra sem vöknuðu. Og ætli múslimum þyki ekki líka einkennilegt að vera kallaðir til bæna á svo óguðlegum tíma? 

Óvíst er hvort hið göfuga markmið að vega upp á móti ósætti menningarheima hafi tekist. Líklega hafa áhrifin fremur verið öfug. Einhvern tíma var sagt að vegurinn til heljar væri varðaður góðum áformum. Kannski sannast það enn hér.


mbl.is Kvartað til lögreglu yfir bænakalli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 3. maí 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband