Hvað með gullið?

Það hlýtur auðvitað að vera algert forgangsatriði að nýta náttúruauðlindir. En gleymum því ekki að þorskur og orkulindir eru ekki þær einu. Því hlýtur að vera mikilvægt nú á þessum síðustu og verstu tímum að hefja tafarlaust nýtingu annarra auðlinda undir fótum okkar og í kringum okkur. Þar má nefna brennistein, sem lítið hefur verið nýttur undanfarin ár. Einnig gull, en það fannst á sínum tíma í Vatnsmýrinni.

Einhver kynni að hreyfa þeirri mótbáru að nýting þessara auðlinda sé ekki hagkvæm. En ráðið við því er einfalt: Með ríkisábyrgð má nýta allt. Við höfum ríkisábyrgð á orkusölu til stóriðju, því ekki að ábyrgjast líka gull- og brennisteinsvinnsluna. Þá getum við áreiðanlega látið líta út fyrir að hún borgi sig!


mbl.is Áhyggjuefni að sumir vilji ekki nýta auðlindir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. mars 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 288246

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband