5.2.2008 | 12:59
Andsettir?
Það er auðvitað dapurlegt til þess að vita að illir andar skuli ásækja krakkagreyin í Úganda. Þau þurfa náttúrlega að fá prest!
En eitthvað hefur ritvillupúkinn greinilega verið að ásækja mbl.is, því þegar einhver er haldinn illum anda heitir það ekki að vera andsettur, heldur andsetinn. Nema þetta sé kannski svona í nýju biblíuþýðingunni?
![]() |
Andsetnir nemendur í Úganda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. febrúar 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 288248
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar