Vandi þingsins

Vandi Alþingis kristallast í umræðum af þessum toga. Tilefnið hér er það, að tveir þingmenn taka sig til og setja fram í blaðagrein hugmyndir að nýrri sýn á úrlausnir efnahagsvandans. Strax í kjölfarið hefst vanabundið upphlaup í þinginu þar sem menn virðast taka sér stöðu í venjubundnum skotgröfum, augljóslega án þess að hafa fyrir því að kynna sér málið neitt sérstaklega vel!

Áhrif peningastefnunnar á efnahagslífið, samspil hennar við óróa á erlendum fjármálamörkuðum og gegndarlausar fjárfestingar ríkisins verða þess utan tæpast greind á einum þingfundi. Enn síður nú, eftir að ítarlegur rökstuðningur hefur verið bannaður í þinginu. Jafnvel þótt einhver afburða hagfræðingur sem kynni skil á málinu í heild sæti á þingi, fengi hann aldrei tækifæri til að rökstyðja niðurstöðu sína, því samkvæmt Morfisreglunum nýju mætti hann bara tala í fimm mínútur!


mbl.is Deilt um tillögur Bjarna og Illuga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. febrúar 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.10.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 288248

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband