6.11.2008 | 09:03
Jafnræðis verður að gæta
Það er að vissu leyti skiljanlegt að ákveðið hafi verið að kaupa bréf út úr sjóðum ríkisbankanna á yfirverði, enda höfðu ráðherrar áður lýst því yfir að reynt yrði að draga úr tapi þeirra sem í sjóðunum áttu.
Það er hins vegar fullljóst, að ríkisvaldið hlýtur að vera skuldbundið til að standa við bakið á sjóðum annarra fjármálastofnana með sama hætti. Verði það ekki gert er það alvarlegt brot á jafnræði og ríkið skapar sér þá væntanlega skaðabótaskyldu.
Það hlýtur að vera skýlaus krafa allra eigenda fjármuna í peningamarkaðssjóðum sparisjóða og smærri banka, að skuldabréf þeirra verði keypt af ríkisbönkunum eða ríkissjóði á grunni sömu reiknireglna og beitt var gagnvart bréfum í sjóðum ríkisbankanna.
![]() |
200 milljarðar fóru í sjóðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 6. nóvember 2008
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar