Getur hann ekki talað um neitt annað?

Predikanir í útvarpsmessum geta oft verið áhugaverðar. Presturinn leggur sig yfirleitt fram - tjaldar því sem til er. En það er bæði óviðeigandi og ósköp leiðinlegt á að hlýða þegar predikarinn notar útvarpsmessuna sem einskonar vettvang til að standa í hagsmunabaráttu hvort sem er fyrir sig persónulega, söfnuð sinn eða einhverja aðra hópa. Og ég man satt að segja ekki betur en þessi tiltekni klerkur hafi einmitt alltaf gert það þegar honum er hleypt í útvarpið. Ég slökkti á útvarpinu í gær þegar hann var kominn á flug og ég áttaði mig á að hann hefði líklega bara alls ekki áhuga á neinu öðru en fjárhagsstöðu Fríkirkjunnar.


mbl.is Fagnar úrsögn úr þjóðkirkjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. nóvember 2008

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband