Er þorandi að búa þarna?

Maður hefur nú stundum velt því fyrir sér að flytja í Kópavog, en samt aldrei lagt í það. Kannski ekki síst út af svona málum. Það hlýtur að vera hálf óþægilegt að búa í bæjarfélagi þar sem maður getur alltaf átt von á að bæjarstjórnin komi saman að næturþeli til að samþykkja umfangsmiklar breytingar sem hafa veruleg áhrif á næsta nágrenni manns. Ég held að það hljóti að vera kominn tími til að bæjarstjórnin þarna hugsi sinn gang. Öryggi hvað þetta varðar er nefnilega mjög mikilvægur þáttur þegar fólk velur sér búsetu. Ég treysti mér til dæmis vel til þess að búa á Högunum, ekki síst vegna þess að ég tel mig geta verið öruggan um það að hvernig sem allt veltist í pólitíkinni er enginn Gunnar Birgisson í Reykjavík sem tekur allt í einu upp á því að byggja röð af 10 hæða blokkum meðfram Ægisíðunni.


mbl.is Samþykkt að fjölga íbúðum á Kársnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. ágúst 2007

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband