19.5.2007 | 10:19
Með arðsemi að leiðarljósi
Á einhverjum tímapunkti í kosningabaráttunni lýsti formaður Samfylkingarinnar yfir því, að hún teldi að forsenda frekari virkjana fyrir stóriðju ætti að vera sú, að þær stæðust eðlilegar arðsemiskröfur markaðarins.
Mikið hefur verið rætt um neikvæð áhrif stóriðjuframkvæmda á efnahagslífið. Mikilvægt er þó að hafa í huga, að þau ruðningsáhrif sem stórar framkvæmdir valda oft kunna að vera réttlætanleg. Í tilfelli Kárahnjúkavirkjunar eru þau ekki réttlætanleg því arðsemin er aðeins 3-4% meðan markaðurinn krefst 7-8%. Ruðningsáhrifin eru því neikvæð. En standi framkvæmd undir eðlilegum arði eru ruðningsáhrifin ekki neikvæð, þá ryðja þau burt greinum sem skila minni arðsemi.
Markaðsarðsemi er því grunnpunktur í allri umræðu um stóriðjuframkvæmdir - að sjálfsögðu að teknu tilliti til náttúruverndarsjónarmiða. Ingibjörg Sólrún hefur nú tækifæri til að koma nýrri nálgun að í þessum málum og gera þá kröfu að frekari stórvirkjanir standist arðsemiskröfur - í það minnsta. Slík krafa hlyti að vera í samræmi við grunngildi Sjálfstæðismanna og því ætti vart að vera fyrirstaða þar.
![]() |
Stóriðja og stjórnarmyndun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 19. maí 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 288249
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar