Umhverfisslys fær umhverfisverðlaun

Að frátöldum þeim efnahagslega skaða sem þegar er tekinn að koma í ljós er lítill vafi á því að Kárahnjúkavirkjun verður í framtíðinni álitin eitt versta umhverfisslys sem hent hefur þjóðina. Það segir meira en mörg orð að umhverfisráðherra Framsóknarflokksins skuli ákveða að veita umhverfisviðurkenningu til eins helstu þáttakendanna í því.
mbl.is Dagur umhverfisins er í dag - Fimm grunnskólar og Bechtel fengu viðurkenningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ætli eldurinn hafi nokkuð brunnið líka?

Einhvern veginn kemst maður ekki hjá því að álykta sem svo að þessi örlög sorpbrennslustöðvarinnar hafi á vissan hátt verið við hæfi.
mbl.is Sorpbrennslustöð Húsavíkur skemmdist í eldi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. apríl 2007

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband