23.4.2007 | 21:07
Eðlilegt að eigendur kjósi
Hafnfirðingar fengu tækifæri til að kjósa um stækkun álversins í Straumsvík. Nú er unnið að því að láta Hitaveitu Suðurnesja byggja virkjun fyrir álver Norðuráls í Helguvík. Ekki hefur komið fram hvert orkuverðið er. Samkvæmt samningi Landsvirkjunar og Alcoa er orkuverð frá Kárahnjúkavirkjun 17,4 mills á kwst. miðað við 10 ára meðalverð áls upp á 1564 dollara/tonn. Það verð er fjarri því að standa undir ásættanlegri arðsemiskröfu. Samkvæmt upplýsingum sem ég sá um daginn á vef Landsvirkjunar og síðar voru birtar í Viðskiptablaðinu er orkuframleiðsla með jarðhita talsvert dýrari en á Kárahnjúkum. Nú væri eðlilegt að eigendur Hitaveitu Suðurnesja fengju að kjósa um það hvort fyrirtæki þeirra fari út í tugmilljarða fjárfestingu til að framleiða orku fyrir Norðurál. Að sjálfsögðu þyrfti að leggja spilin á borðið og upplýsa Suðurnesjamenn um fyrirhugað orkuverð.
Ps. Álverið á myndinni er mjög sætt. Engir strompar eða neitt. Lítur helst út eins og þjónustumiðstöð fyrir ferðamenn
![]() |
Hitaveita Suðurnesja og Norðurál undirrita orkusamning vegna álvers í Helguvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 23. apríl 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar