Er það ekki bara allt í lagi?

Það er vafalaust rétt að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar í Hafnarfirði kynni að valda því að einhverjir álframleiðendur hugsuðu sig um tvisvar áður en þeir leggðu í kostnað við undirbúning álvera hérlendis. En er það ekki bara gott? Viljum við fjárfesta sem koma hingað aðeins vegna þess að misvitrir stjórnmálamenn bjóða þeim orku frá virkjunum sem standast ekki eðlilega arðsemiskröfu?
mbl.is SA segir atkvæðagreiðslu í Hafnarfirði umhugsunarefni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Markviss fækkun?

Ja, það er greinilega ekki hagur Hafnarfjarðar að fólk flytji þangað, eða hvað? - Ætli enginn hafi annars flutt lögheimilið til að kjósa með stækkun?
mbl.is Hagur Hafnarfjarðar segir brögð í tafli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hafa sóma af þessu

Ég verð nú að viðurkenna það, að þótt ég sé ekki sérstakur aðdáandi Samfylkingarinnar, hefur hún heldur haft sóma af þessu máli en hitt. Það er auðvitað mjög sérstakt að ákvörðun sem varðar eitt fyrirtæki sé tekin út fyrir hefðbundna stjórnsýslu með þessum hætti, en í ljósi þess hversu mikil áhrif stækkun hefði haft á umhverfi, fasteignaverð og framtíðarþróun bæjarins var það alls ekki óeðlilegt. Niðurstaða kosninganna er svo annar kapítuli - hvern hefði órað fyrir þessu fyrir fáeinum árum?
mbl.is Sveitastjórnarráð Samfylkingarinnar óskar Hafnfirðingum til hamingju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 2. apríl 2007

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband