18.3.2007 | 22:27
Dapurlegt að þetta skuli skipta máli
Það er sorglegt ef satt er að einhverjir kjósendur í Hafnarfirði láti það ráða afstöðu sinni til stækkunar Alcans hvort tekjur sem annars hefðu farið til ríkisins renni til Hafnarfjarðarbæjar eða ekki. Er það raunverulega svo að kjósendur leggist svo lágt að láta múta sér á jafn augljósan hátt? Hlýtur ekki allt sæmilega heiðvirt fólk, með einhvern vott af sjálfsvirðingu, að taka ákvörðun í þessu máli á grunni hagsmuna þjóðarinnar?
![]() |
Sól í Straumi: Fjárhagsleg rök fyrir samþykki stækkunar Alcan brostin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.3.2007 | 00:24
Eitthvað annað - Kaldi
Hafnfirskir, Húsvískir, Reyðfirskir og guð veit hvaðan ölmusuþegar skattgreiðenda glotta ávallt við tönn þegar minnst er á að atvinnulíf geti byggst á einhverju öðru en ríkisstyrkjum. Þetta kom upp í hugann þegar ég smakkaði í fyrsta sinn frábærlega bruggað öl frá Árskógsströnd í Eyjafirði sem ber nafnið Kaldi. Svo sannarlega "eitthvað annað" - engir ríkisstyrkir og fínn árangur! Hvernig væri nú að hætta að væla eftir ölmusu - og gera frekar eitthvað annað?
18.3.2007 | 00:17
Hvers vegna barnabætur?
Af hverju þarf að borga fólki bætur fyrir að eignast börn? Eða öllu heldur: Af hverju þarf ég að borga mér bætur fyrir að eignast börn - og leyfa ríkinu að hirða dágóðan hluta í umsýslukostnað? Bara svona pæling.
![]() |
Skerðing barnabóta gagnrýnd harðlega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 18. mars 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 288250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar