22.2.2007 | 20:42
Ísland og Rúmenía
Í fyrrakvöld var greint frá því í fréttum sjónvarpsins að fyrir dyrum stæði ráðstefna spilakassaframleiðenda í Rúmeníu. Ekki var að heyra að fréttamanni þætti neitt athugavert við það. Þó er spilafíkn alvarlegt vandamál sem hefur eyðilagt líf fjölda fólks. Ekkert hefur heldur heyrst um andstöðu íslenskra feminista við ráðstefnuna í Rúmeníu. Ætli þeim finnist spilafíkn í fínu lagi, eða ætli það sé kannski vegna þess að þetta er í Rúmeníu? Það væri gaman að sjá svör feminista við þessari spurningu.
![]() |
Eigendur Hótel Sögu vilja hætta að sýna ljósbláar myndir gegn gjaldi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. febrúar 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 288250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar