30.11.2007 | 15:54
Einkennilegur félagsskapur
Siðmennt er undarlegur félagsskapur. Þetta félag komst fyrst í fréttir þegar það tók að skipuleggja svokallaðar "borgaralegar fermingar". Borgaraleg ferming er einhvers konar manndómsvígsla fyrir börn sem fá ekki að fermast, svo þau geti samt haldið fermingarveislu og fengið pakka.
Nú er félagið farið að berjast gegn öllu kristilegu starfi í skólum og virðist þar, því miður, eiga dyggan stuðning Menntamálaráðherra. Samt segist félagið ekki vera á móti litlu jólunum. En litlu jólin eru auðvitað ekkert annað en trúarleg hátíð með helgileikjum og sálmasöng. Siðmennt vill því væntanlega rýja hátíðina innihaldi sínu.
Gerviferming. Gervi-litlujól. Hvað kemur næst? Gerviskírn, gervijarðarför, gervimessa? Ætli þetta fólk borði plastkalkún á jólunum?
![]() |
Siðmennt ekki á móti litlu jólunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.11.2007 | 10:09
Fær maður þá að vita hvað hún kostaði?
Fyrst nú á að fara að gangsetja þetta, langt á eftir áætlun, hlýtur verkefninu að vera lokið. Verður þá ekki upplýst hvað það fór marga tugi milljarða fram úr áætlun?
Annars er auðvitað dæmigert að ekki sé hægt að gangsetja virkjunina á staðnum heldur verði að notast við raunveruleikasjónvarp. Hefur hún ekki verið keyrð á rafmagni í stað vatns hingað til, svona eins konar sýndarveruleikavirkjun?
![]() |
Kárahnjúkavirkjun ræst bæði í Reykjavík og á Austurlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. nóvember 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar