1.11.2007 | 10:05
Úttekt á áhrifum vaxtastefnunnar
Fjölmargir hafa komið fram og bent á meinbugi á peningamálastefnu Seðlabankans. Þar má meðal annars nefna forsvarsmenn atvinnulífs og verkalýðshreyfingar, óháða hagfræðinga og prófessora við Háskólann.
Vart er hægt að segja að hagfræðingar bankans hafi svarað þessari gagnrýni með trúverðugum hætti hingað til. Hafa svör þeirra jafnvel á stundum bent til frekar lítils skilnings á grunnlögmálum hagfræðinnar sem slíkrar.
Sjálfur hef ég grun um að megináhrif vaxtastefnunnar séu á gengi krónunnar, en hún hafi í raun sáralítil áhrif á verðbólgu. Í það minnsta virðist samhengi milli stýrivaxtabreytinga og verðbólguþróunar ekki vera sterkt, svo vægt sé til orða tekið.
Er ekki kominn tími til að stjórnvöld fái óháða hagfræðinga, helst erlenda og algerlega óháða, til að gera úttekt á þessu máli?
![]() |
Stýrivextir Seðlabanka Íslands hækkaðir um 0,45% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. nóvember 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar