En nýtt bændakyn?

Ég man ekki betur en meginréttlæting þess að meina Íslendingum að kaupa erlendar landbúnaðarafurðir sé sú, að það sé menningarlega mikilvægt að viðhalda íslenskum landbúnaði. Eru ekki búfjárkynin hluti af þeim menningararfi, eða hvað?

Ef smávægilegur munur á framleiðslukostnaði nægir til að skipta um kúakyn, er þá ekki enn betra að beina sjónum að landbúnaðarkerfinu í heild, hætta framleiðslu hér, flytja vörurnar inn og skipta þannig einfaldlega um bændakyn?


mbl.is Nýtt kúakyn gæti sparað rúman milljarð á ári
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. október 2007

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.10.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband