22.10.2007 | 21:40
En nýtt bændakyn?
Ég man ekki betur en meginréttlæting þess að meina Íslendingum að kaupa erlendar landbúnaðarafurðir sé sú, að það sé menningarlega mikilvægt að viðhalda íslenskum landbúnaði. Eru ekki búfjárkynin hluti af þeim menningararfi, eða hvað?
Ef smávægilegur munur á framleiðslukostnaði nægir til að skipta um kúakyn, er þá ekki enn betra að beina sjónum að landbúnaðarkerfinu í heild, hætta framleiðslu hér, flytja vörurnar inn og skipta þannig einfaldlega um bændakyn?
![]() |
Nýtt kúakyn gæti sparað rúman milljarð á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. október 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar