24.1.2007 | 14:14
Viðvarandi þensluástand?
Manni bregður óneitanlega við þegar ráðherra hafnar breytingu vegna þess eins að hann nennir ekki að framkvæma hana. Er ekki eðlilegra að leggja fyrst mat á málið og leysa síðan úr framkvæmdaatriðum? Eða kannski er þetta forsmekkurinn að nýrri tegund athafnastjórnmála, sem væru þá athafnaleysisstjórnmál.
Burtséð frá þessu hjó ég helst eftir því í þessari frétt, að rökin gegn afnámi verðtryggingar séu fyrst og síðast þau að það yrði neytendum óhagstætt í viðvarandi þensluástandi. Á að túlka þetta sem svo að formanni Framsóknar finnist það sjálfsagður hlutur að hér sé viðvarandi þensluástand, drifið áfram með handafli?
![]() |
Viðskiptaráðherra: Afnám verðtryggingar erfitt í framkvæmd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2007 | 09:29
Nógur tími
Það var sniðugt að undanskilja fjármagnseigendur frá nefskattinum. Engin ástæða til að hafa áhyggjur af þannig málum svona rétt fyrir kosningar enda öfundast svo sem enginn út í þá sem greiða ekki tekjuskatt. Gaman að þessu alltaf.
![]() |
Um 2.200 fjármagnseigendur greiða ekki nefskatt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 24. janúar 2007
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 288250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar