Nú geta endurnar tekið bensín í Vatnsmýrinni

Sé að nú hefur R-listinn samþykkt bensínstöð í miðri Vatnsmýrinni. Sjálfstæðismenn benda á að engin þörf sé fyrir hana. Auðvitað er gagnrýninni ekki svarað með rökum, heldur einhverju þvaðri um að einhvern tíma hafi Sjálfstæðismenn sjálfir verið samþykkir bensínstöð einhvers staðar. Þetta heitir víst samræðustjórnmál.

Maður hélt að menn lærðu af mistökunum og myndu kannski staldra við í stað þess að halda áfram að festa Hringbrautarvitleysuna enn frekar í sessi. En það eru víst ekki samræðustjórnmál.


Bloggfærslur 5. apríl 2006

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband