Færsluflokkur: Íþróttir

Glæsilegur árangur!

Enn og aftur sýnir íslenska skylmingaliðið frábæran árangur!

Það hefur verið gaman að fylgjast með uppbyggingu ólympískra skylminga hérlendis síðastliðin ár. Að öðrum ólöstuðum má þar fyrst og fremst þakka þennan árangur Nikolay Mateev þjálfara, sem hér hefur lyft grettistaki og helgað sig uppbyggingu íþróttarinnar hérlendis af ótrúlegri fórnfýsi.

Það starf sem Nikolay og félagar vinna nú með börnum er frábært og miðað við þá alúð sem lögð er við það má vafalaust vænta enn frekari afreka í framtíðinni.

 

 


mbl.is Góður árangur skylmingamanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 29
  • Frá upphafi: 287867

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband