Færsluflokkur: Trúmál
30.10.2017 | 23:42
Fegurðin kostar
Taj Mahal er svo sannarlega stórfengleg bygging og dregur að fleiri ferðamenn en flestar slíkar. En fátæktin í Agra, þar sem Taj Mahal stendur, er hræðileg og líkt og að koma margar aldir aftur í tímann þegar ekið er inn í borgina, uxakerrur í stað vörubíla, hálfnakin vannærð börn á götunum, líkin hirt upp af götunni og borin burt á börum. Sláandi þegar komið er frá líflegum borgum Gujarat og Rajasthan.
Því þótt lúxushótelin blómstri hafa aðgerðir til að vernda Taj Mahal fyrir áhrifum mengunar orðið til þess að drepa niður aldagamlan iðnað í Agra og nágrenni, sagði mér barþjónn í Dehli í hittifyrra. Það er því ekki víst að trúardeilur einar valdi ósætti um Taj Mahal.
En sjálfum þótti mér reyndar Akshardham hofið í Nýju-Dehli miklu mikilfenglegra en Taj Mahal. Þetta stærsta hindúahof Indlands var reist á aðeins fimm árum og í leiðinni var hin gamla og deyjandi iðn steinsmiðanna endurreist þegar sex þúsund manns hlutu þjálfun í iðninni vegna byggingarinnar um síðustu aldamót.
![]() |
Vilja afmá Taj Mahal úr sögu Indlands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt 31.10.2017 kl. 08:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.10.2011 | 15:35
Eða draugar?
![]() |
Mýs grunaðar um að hafa startað dráttarvél |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar