29.7.2007 | 14:10
Á hvaða vegferð er RÚV
Það er ákaflega einkennileg stefna að byggja fréttaflutning á því að slá upp getgátum hvort sem er um einstaklinga, fyrirtæki eða samtök. Ríkissjónvarpið ætti að biðjast afsökunar. Því miður er hins vegar líklegt að í þessu tilfelli telji stjórnendur stofnunarinnar sig komast upp með hvað sem er. Fjöldi molbúalegra athugasemda við fréttina bendir til að það viðhorf eigi við rök að styðjast.
![]() |
"Saving Iceland" krefur RÚV um sannanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.7.2007 | 23:41
Olmert Sólrún?
Svona yfirlýsing hljómar dálítið eins og þegar sumir íslenskir utanríkisráðherrar lýsa áformum sínum um að koma á friði í Miðausturlöndum - innihaldslaust blaður þar sem tilgangurinn er ekki að gera gagn heldur að bæta eigin ímynd.
![]() |
Olmert staðfestir vilja til samninga um stofnun ríkis Palestínumanna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.7.2007 | 22:21
Gaman að þessu
Gaman að ISG skuli finnast gaman í Palestínu og Ísrael. Það er svo sannarlega mikill áfangi að íslenskur stjórnmálamaður skuli heimsækja þetta stríðshrjáða land. Það er næsta víst að nú eru betri tímar í vændum hjá þessum frændþjóðum í suðri, enda hefur ISG lýst því yfir að tækifæri séu til sátta, m.ö.o. að ástandið sé svo slæmt að það hljóti bara að geta lagast úr þessu! Það er auðsætt að nú munu íslenskir pólitíkusar og embættismenn streyma suður þangað og laga ástandið í krafti yfirburðareynslu af alþjóðamálum og frábærrar útlenskukunnáttu.
Er nokkuð fyrsti apríl, annars?
![]() |
Ingibjörg Sólrún hitti Abbas og Fayyad á Vesturbakkanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.10.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar