19.4.2016 | 21:17
Smekklaus og kjánalegur samanburður
Hinn virti og vinsæli forseti Finna, Urho Kekkonen, sat í embætti í 26 ár, og hefði setið lengur hefði hann ekki þurft að láta af embætti vegna veikinda. Engum datt þó í hug sú smekkleysa að líkja honum við grimma einræðisherra í þróunarlöndum.
Það er undarlegur fréttaflutningur að stilla forseta Íslands, sem situr í nær valdalausu forsetaembætti og hefur verið kjörinn fimm sinnum í lýðræðislegum kosningum, upp með einræðisherrum í Afríku.
Veit blaðamaðurinn ekki að einræðisherrar ríkja einir yfir þegnum sínum og halda völdum í krafti hervalds, ekki í krafti vestræns lýðræðis?
![]() |
Ólafur í hópi með einræðisherrum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.4.2016 | 00:16
Stórmerkileg frétt!
Þetta er auðvitað stórmerkileg frétt. Í raun furðulegt að ekki skuli öllum innheimtumálum gerð svo góð skil í íslenskum fjölmiðlum.
![]() |
Greiði skuld vegna fermingarveislu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar