Lækkið hámarkshraðann!

Það er ákaflega einkennilegt að hámarkshraði á Keilugranda skuli aðeins vera 50 km/klst. Hann ætti að vera sá sami og á öðrum meginumferðaræðum.

Hvert er markmiðið með svona kjánagangi? Snýst þetta um að fjármagna lögregluna, eða hvað?

Hvernig væri þá að lækka bara hámarkshraðann niður í 30 alls staðar? Setja svo upp myndavélar og reka ríkissjóð komplet á sektum?

Í alvöru talað. Hefur þetta blessaða fólk ekkert betra að gera en að nappa venjulega borgara fyrir að gera ekkert af sér?


mbl.is Hraðakstur á Eiðsgranda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mikið er ég sammála þér

Guðmundur Ólafsson (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 17:58

2 identicon

Alveg sammál!!! Fáránlegt! Farðu með þetta í blöðin og vektu athygli á þessu!

sunna (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 21:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 287331

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband