Vitið með í ráðum?

„Við getum ekki staðið og þrasað við fólk í 45 mínútur um það hvaðan jakkaföt eða myndavél komi ef hættan er sú að á meðan missum við af einhverjum sem gengur í gegn með kíló af heróíni,"

Þetta segir sænski tollarinn.

"Reyni fólk vísvitandi að fela hluti, dýra myndavél eða fartölvu, getur það átt á hættu að missa hlutinn og greiða sekt að auki."

Þetta segir íslenski tollarinn og neitar jafnframt að skrá hluti sem fólk er á leið með úr landi vegna þess að "það gæti hafa keypt þá ólöglega áður."

Hvor hefur skynsemina í farteskinu?

Hvor er með forgangsröðunina í lagi?


mbl.is Ólíkar reglur um tollfríðindi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 287348

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband