Útgjöld ríkisins hærri hér en í OECD

Samkvæmt samantekt Viðskiptablaðsins frá 2014 var kostnaður við heilbrigðiskerfið hér 9% af landsframleiðslu árið 2012, en 9,2% í OECD að meðaltali.

Ríkið bar hins vegar stærri hluta kostnaðarins hér, eða 80% á móti 72% í OECD.

Útgjöld ríkisins til heilbrigðisþjónustu voru því hærri hér en í OECD að meðaltali, 7,2% af landsframleiðslunni, en í OECD að meðaltali voru þau 6,6% af landsframleiðslu. 

Það er hins vegar spurning hvort meira þurfi til heilbrigðismála vegna þess hversu dreifð byggðin er hér. Verði ákveðið að setja aukið skattfé í heilbrigðismál þarf um leið að ákveða hvernig fjármagna á þá aukningu. Á að gera það með niðurskurði á öðrum sviðum eða með skattahækkunum?

Önnur leið er svo vitanlega að leyfa þessum hlutföllum að þróast í þá átt sem gerist í öðrum OECD ríkjum.


mbl.is Reiknar með ásökunum um lýðskrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband