Þarf ASÍ námskeið í fjármálalæsi?

Ósköp væri nú gaman ef hagsmunaverðirnir færu nú annað hvort á námskeið í fræðigreinum sínum eða reyndu að flytja mál sitt á heiðarlegan hátt. Sama á við um fjölmiðlamennina sem éta úr lófum þeirra:

Í fréttinni kemur fram að frá því í janúar 2008 hafi verð á innfluttum matvörum hækkað um 70%.

Eins og flestir vita er gengi krónunnar líka 70% veikara en það var þá.

Er þá ekki augljóst að verðlag hefur ekki hækkað meira en sem nemur rýrnun krónunnar, jafnvel þótt bæði virðisaukaskattur, launatengd gjöld og tollar á erlendar landbúnaðarvörur hafi hækkað?

Lágmarks skynsemi, takk!

Örlítinn heiðarleika, takk!

Eða er til of mikils mælst?


mbl.is Matarverð lækkar ekki í takt við gengið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, þetta er að verða frekar leiðinlegt tal um matvöruverð og gengið.

Fylgist vel með verðinu heima í Berlín og á Íslandi.

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 6.9.2010 kl. 23:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 43
  • Frá upphafi: 287354

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband