Skynsemi þingmanna

"Spurð hvort hún gerði sér grein fyr­ir því að yrði frum­varp henn­ar að lög­um yrði það til þess að gyðing­ar gætu ekki búið á Íslandi seg­ir hún að bann við umsk­urði færi ekki gegn trúfrelsi for­eldra drengja og að gyðing­ar yrðu alltaf vel­komn­ir til Íslands"

Eigum við ekki að geta gert aðeins meiri kröfur til skynsemi þingmanna?

Ef X er nauðsynlegt fyrir A og X er bannað á svæði B þá getur A ekki búið á svæði B. Sá sem vill banna X verður að vera nægilega skynsamur til að gera sér grein fyrir þessu. Auk þess: Geri hann sér grein fyrir því verður hann líka að vera nægilega heiðarlegur til að viðurkenna það.


mbl.is Fundaði með sendiherra um umskurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. febrúar 2018

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Okt. 2024
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (31.10.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 287709

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband