23.2.2018 | 12:28
Skynsemi þingmanna
"Spurð hvort hún gerði sér grein fyrir því að yrði frumvarp hennar að lögum yrði það til þess að gyðingar gætu ekki búið á Íslandi segir hún að bann við umskurði færi ekki gegn trúfrelsi foreldra drengja og að gyðingar yrðu alltaf velkomnir til Íslands"
Eigum við ekki að geta gert aðeins meiri kröfur til skynsemi þingmanna?
Ef X er nauðsynlegt fyrir A og X er bannað á svæði B þá getur A ekki búið á svæði B. Sá sem vill banna X verður að vera nægilega skynsamur til að gera sér grein fyrir þessu. Auk þess: Geri hann sér grein fyrir því verður hann líka að vera nægilega heiðarlegur til að viðurkenna það.
Fundaði með sendiherra um umskurð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfærslur 23. febrúar 2018
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 287709
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar