Þegar þekkingarleysi er glæpur

Þegar afstaða er tekin til svona mála er það skylda Útlendingastofnunar að afla sér haldbærrar þekkingar á stöðu hælisleitenda, raunverulegum aðstæðum á þeim svæðum sem þeir koma frá og því, hvernig líklegt er að þeir verði meðhöndlaðir verði þeir sendir þangað aftur.

Sé starfsmanni stofnunarinnar falið slíkt mál, og láti hann hjá líða að afla sér nauðsynlegrar þekkingar, eða sé hann of illa gefinn til að skilja það mál sem honum er falið, og leiði það til þess til dæmis, að barn sé grýtt til dauða, þá er viðkomandi starfsmaður meðábyrgur fyrir barnsmorðinu. Svo einfalt er það.

 


mbl.is Vilja veita Leo vernd á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. nóvember 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287345

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband