Nú snýr Reagan sér við í gröfinni

Einhvern veginn átti maður ekki von á að Trump léti verða af hótunum sínum um bann við ferðum almennra borgara frá fjölda ríkja til Bandaríkjanna. Hvað þá að örfáum dögum eftir embættistöku hans yrði íslenskum íþróttamanni meinað að taka þátt í alþjóðlegu móti af því einu að hann er fæddur í Íran.

Helsta slagorð Trumps í kosningabaráttunni var fengið að láni frá Ronald Reagan: "Make America great again". En það eru stolnar fjaðrir, enda leit Reagan á Bandaríkin sem griðastað frelsisins og griðastað þeirra sem leita frelsisins líkt og glöggt má heyra í kveðjuræðu hans hér

"The past few days when I've been at that window upstairs, I've thought a bit of the 'shining city upon a hill.' The phrase comes from John Winthrop, who wrote it to describe the America he imagined. What he imagined was important because he was an early Pilgrim, an early freedom man. He journeyed here on what today we'd call a little wooden boat; and like the other Pilgrims, he was looking for a home that would be free. I've spoken of the shining city all my political life, but I don't know if I ever quite communicated what I saw when I said it. But in my mind it was a tall, proud city built on rocks stronger than oceans, windswept, God-blessed, and teeming with people of all kinds living in harmony and peace; a city with free ports that hummed with commerce and creativity. And if there had to be city walls, the walls had doors and the doors were open to anyone with the will and the heart to get here. That's how I saw it, and see it still."

Mikið er ég nú hræddur um að sá gamli snúi sér við í gröfinni núna!

 


mbl.is Fluttur frá borði á síðustu stundu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. janúar 2017

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 9
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 59
  • Frá upphafi: 287324

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 59
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband