Á lygaáróðurinn sér engin takmörk?

Hvernig á það að geta staðist að ef hálf milljón af 330 milljónum Bandaríkjamanna hefur dáið úr kóvít eigi þriðji hver Bandaríkjamaður ástvin í þessum hópi?

Stutta svarið er að það stenst auðvitað alls ekki. Til þess þyrfti hver Bandaríkjamaður að eiga rúmlega 200 ástvini.

Eru virkilega engar kröfur gerðar um sannsögli á ritstjórn Morgunblaðsins?


mbl.is Þriðji hver Bandaríkjamaður misst ástvin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Fólk er löngu hætt að gera greinamun á ástvinum og facebook vinum. Þetta fer nokkuð nærri meðaltalinu á facebook.

Magnús Sigurðsson, 7.3.2021 kl. 14:53

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Það gæti passað.

Þorsteinn Siglaugsson, 7.3.2021 kl. 17:58

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er gúrkutíð orðin í covidfárinu. Nú liggja menn á bæn og biðja fyrir gosi svo það verði hægt að tala um eitthvað annað en akkúrat ekki neitt eða finna nýja fleti á einhverju sem hefur alltaf verið flatt.

Líklega er þarna verið að vísa í orðið relative eða skyldmenni en ekki ástvin. Relative er svo ansi relatíft því öll erum við skyld meira eða minna eftir því hve langt er rakið.

Ástvinir eru nánasta fjölskylda. Foreldrar systkini, máske systkini foreldra og þeirra börn, svona eftir sátt. Oftast er þó talað um ættingja í því samhengi. Ég dreg línuna við ömmur og afa. 20 ástvinir max á mínum bæ.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.3.2021 kl. 23:11

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Ég efast um að verið sé að vísa í ættingja heldur. Jafnvel þeir sem eiga tvö hundruð ættingja í Bandaríkjunum þekkja ekki né vita af nema í besta falli einhverjum tugum.

Þorsteinn Siglaugsson, 8.3.2021 kl. 00:31

5 Smámynd: Guðmundur Jónsson

Mbl er er bara orðið að drulludælu fyrir áróður og lygar. Óttrúlgt hvað fall þessa miðils niður furir núll er búið að taka stuttan tíma.

Guðmundur Jónsson, 8.3.2021 kl. 11:12

6 Smámynd: Guðjón E. Hreinberg

Kommúnistavitundin hefur yfirtekið allar elítur og megnið af pöplinum. Einnig marga kverúlanta, því miður.

Guðjón E. Hreinberg, 8.3.2021 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 33
  • Frá upphafi: 287271

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband