Út í það óendanlega ...

Ég reiknaði það út að gamni í vor hve lengi það tæki að ná ónæmi ef sömu aðferðafræði verður beitt áfram og hingað til. Niðurstaðan var 300 ár.

Gerði þennan örfyrirlestur í vor þegar farið var að tala um að slaka á. Kunni hins vegar ekki við að deila honum þá, það voru allir svo bjartsýnir. Ég gerði það í ágúst, þegar landamærunum var lokað.

Ég held að í megindráttum eigi þessi spádómur enn við. Og munurinn á honum og spádómunum hans Thors sem er með líkanið er að við erum að sjá þennan spádóm rætast.

Þetta er að vísu ætlað stjórnendum fyrirtækja og umfjöllunin á við það samhengi. En ekki svo sérhæft að það sé ekki áhugavert fyrir hvern sem er.

Stóra samhengið


mbl.is Staðfestir í meginatriðum tillögur sóttvarnalæknis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 287257

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband