Hver er tilgangurinn með fyrri sýnatökunni?

Þurfi allir Íslendingar að fara í sóttkví (sem er reyndar óskiljanlegt þar sem smit eru nánast engin), til hvers er þá fyrri sýnatakan?

Er ekki allt í lagi að hugsa kannski svona pínulítið áður en maður leggur fram tillögurnar? Eða er það alveg óþarfi orðið?


mbl.is Allir Íslendingar fari í tvær sýnatökur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvernig væri að lesa aðeins meira en fyrirsögnina Þorsteinn. ;)

Birna Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2020 kl. 16:11

2 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Lestu bara fréttina sjálf. Það kemur fram hver röksemdin er fyrir síðari sýnatökunni. Það kemur líka fram að fólk á að vera í sóttkví fram að henni. Hver er þá tilgangurinn með fyrri sýnatökunni?

Þorsteinn Siglaugsson, 1.7.2020 kl. 16:18

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Sammála Þorsteini.  Íslendingar á heimleið geta hæglega sleppt fyrri sýnatökunni, haft hægt um sig í nokkra daga eftir heimkomu og farið svo í sýnatöku.  Enda virðist full þörf á því.

Kolbrún Hilmars, 1.7.2020 kl. 17:04

4 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Akkúrat. Það er ástæðulaust að eyða peningum í tvær sýnatökur, þegar aðeins er greitt fyrir aðra þeirra og hún nægir vegna sóttkvíar.

Þorsteinn Siglaugsson, 1.7.2020 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 287298

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband