Hvers vegna er ekki hægt að leysa þessi mál skynsamlega?

Það er vitanlega ótækt að fólk sem hefur nánast ekkert á milli handanna verði sífellt fyrir skerðingum áskotnist því einhverjir smávegis fjármunir aukalega.

Á sama tíma er vitanlega ástæðulaust að ríkið dæli skattfé til þeirra sem nóg hafa og þurfa ekki á bótum að halda.

En hvernig í ósköpunum stendur á því gagnrýni á þetta fyrirkomulag byggi ávallt á kröfu um afnám allra tekjutenginga?

Af hverju er ekki hægt að koma þessu þannig fyrir að afnema þessar skerðingar upp að einhverju tilteknu tekjumarki, en skerðingin fari svo stighækkandi eftir það með auknum tekjum?

Bætur eru nefnilega bætur og þær eru ætlaðar þeim sem þurfa á þeim að halda, ekki hinum sem nóg hafa milli handanna.


mbl.is Betra að fá ekki jólabónusinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 287300

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband