Magnað!

Það er auðvitað alveg magnað þegar stjórnsýsla er með þeim hætti að upphlaup og öfundsýki einhvers rakkarapakks á "samfélagsmiðlum" verður til þess að stjórnmálamenn fara að krukka í því hvort einhver bankastjóri hefur hundraðþúsundkalli meira eða minna í laun.

Hvað er eiginlega að Íslendingum?

Hverju breytir þetta eiginlega?

Eiga stjórnmálamenn í alvöru ekki að hafa annað að gera en snúast í sífellu eins og ryðgaðir vindhanar í stinningskalda eftir æsingi í öfundsjúkum fávitum (sem meira er af hérlendis hlutfallslega en í öllum öðrum löndum)?


mbl.is Laun bankastjóranna lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Líklega erum við nægilega vitlausir til að gera okkur að góðu þessa augljósu smjörklípu B.B.

Ætli við sýnum ekki þjóðhagslega ábyrgð eina ferðina, þó hún kosti okkur fáeinar krónur.

Jónatan Karlsson, 14.3.2019 kl. 07:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 30
  • Frá upphafi: 287257

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband