Hvernig vćri ađ spyrja ...

... hverjir séu megingallarnir viđ núverandi stjórnarskrá og hvers vegna nýja ţurfi til ađ laga ţá.

Ég er hrćddur um ađ ţađ yrđi fátt um svör, enda líklegt ađ meirihluti ţessa meirihluta hafi litla hugmynd um ţađ.


mbl.is Ný stjórnarskrá mikilvćg meirihlutanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Fyrir nokkrum árum voru ţeir búnir ađ rissa upp "endurbćtta" útgáfu af stjórnarskránni.  Ég las hana.  Hún ver eins, nema lengri.  Eitt atriđi var orđađ ţannig ađ ţađ vćri löglegt ađ ganga í EB.  Meira var ţar ekki ađ finna.

Ég held ţetta liđ sé fullt af lofti, síđan ţá.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.12.2018 kl. 22:09

2 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Öfugt viđ ţig Ţorsteinn, ţá er meirihluti landsmanna sem hefur tekiđ ţátt í samningu nýrrar stjórnarskrár í gegnum vinnu Stjórnlagaráđs, og ţar međ gjörkunnugir málinu. Ţótt sumir hafi gefiđ upp vonina um ađ alţingi verđi viđ óskum um nýja stjórnarskrá ţá eru ţađ einmitt ţeir sem hafa lagt á sig ţá fyrirhöfn ađ rökrćđa um ýmsa kosti sem nauđsynlegt er ađ bćta. Ţar á međal undirritađur en á blogginu mínu er sérstakur flokkur helgađur mínum skrifum um stjórnarskrána og svo gerđi ég ítarlegan samanburđ á nýju stjórnarskránni og ţeirri gömlu. Í stađ ţess ađ vera bara á móti af ţví einhverjir sem ţér er illa viđ eđa ósammála í pólitík lýsir ekki miklum ţroska. Stjórnarskráin kemur öllum viđ ţótt alţingi hafi tekiđ hana í gíslingu og noti sem dúsu ţegar ţörf er á ađ dreifa athyglinni frá pólitískum hrossakaupum um önnur mál

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2018 kl. 02:36

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Nú jćja. Var meirihluti landsmanna í nefndinni? Ég hélt ađ ţađ hefđu veriđ nokkrir tugir manna.

En ţú getur ţá vćntanlega svarađ ţessum spurningum:

1. Hverjir eru megingallarnir viđ núverandi stjórnarskrá?

2. Hverja ţessara galla er ekki hćgt ađ lagfćra međ endurbótum á núverandi stjórnarskrá?

Ţorsteinn Siglaugsson, 11.12.2018 kl. 09:40

4 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Allir landsmenn gátu haft beina ađkomu ađ starfi stjórnlagaráđs.  Og fjölmargir nýttu sér ţađ. Síđan ţegar starfinu var lokiđ og drögin lágu fyrir sýndu allar kannanir ađ meirihluti landsmanna var ánćgđur međ verkiđ og vildi ţessa stjórnarskrá óbreytta.

Varđandi spurningarnar 2 vísa ég aftur í umfjöllun mína á blogginu mína. Til dćmis hér: https://johanneslaxdal.blog.is/blog/johanneslaxdal/entry/1105173/   ţetta eru 5 samliggjandi pistlar sem lýsa minni afstöđu. Til dćmis segi égí lok fyrsta pistilsins, "Í nćstu pistlum mun ég svo fjalla um endurskođun á stjórnskipuninni. Endurskođun á hlutverki forsetans. Endurskođun á dómstólum, alţingi, kjördćmaskipun, kosningum til Alţingis, ađskilnađ ríkis og kirkju, mannréttindi og ţegnréttindi, ráđherra ábyrgđ og landsdóm, landráđ og framsal valds. Og síđast en ekki síst lýđrćđisumbćturnar. Ţađ má ýmislegt betur fara ađ mínu mati"

 Ţarna kemur skýrt fram ađ ég var ósammála mörgu sem stjórnlagaráđ setti inn í sín drög án ţess ađ tíunda ţađ aftur hér. En ţegar vinnunni var lokiđ ţá studdi ég nýju stjórnarskrána vegna ţess ađ hún var afrakstur ţverpólitískrar samvinnu kosinna fulltrúa og ţjóđarinnar allrar sem lét sig máliđ varđa.  Ţessi núgildandi og gallađa stjórnarskrá er ekki sá sáttmáli sem núverandi ţjóđfélag getur byggt á. Ţetta nýta stjórnvöld og dómstólar sér og Alţingi er stjórnlaust og ţingmenn og ráđherrar fremja hér landráđ á landráđ ofan og ţjóđin kemur engum vörnum viđ ef forsetinn er handgenginn ríkisstjórninni eins og oftast er.  Ólafur Ragnar var einstakur forseti sem leyfđi okkur ađ hafna icesave samningum ţingsins 3x sinnum!  Slíkan forseta fáum viđ aldrei aftur og ţess vegna verđum viđ ađ frelsa stjórnarskrána úr gíslingu ţingsins og endurskrifa hana í okkar ţágu til ađ styrkja hiđ lýđrćđislega umbođ stjórnvalds og dómara.

Vona ađ ţetta svari öllum ţínum spurningum Ţorsteinn

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.12.2018 kl. 15:23

5 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ef ég má leyfa mér...

1. Megingalli: Ţađ er ekki nćrri ţví alltaf fariđ eftir stjórnarskránni. Tillaga: Prófum ţađ fyrst og svo getum viđ lagt mat á útkomuna.

2. Sjá nr. 1. Endurbćtur á ţeim galla ţarfnast breytinga á hegđun, ekki skjalinu. Finnist svo gallar á ţví sjálfu er vel hćgt ađ laga textann.

Guđmundur Ásgeirsson, 11.12.2018 kl. 21:13

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Sammála Guđmundur. Ţađ er yfirleitt ákaflega erfitt ađ fá fram hvađ menn telja ađ núverandi stjórnarskrá og hvers vegna ekki er hćgt ađ bćta úr ţeim. Svörin verđa yfirleitt lođin og snúast meira um eitthvert ferli en raunverulegt innihald. Stjórnarskrá kveđur á um stjórnskipun og grundvallarréttindi ţegnanna. Ég held ađ núverandi stjórnarskrá kveđi ágćtlega á um ţessi atriđi. Hún á ekki ađ vera pólitísk stefnuyfirlýsing. Ţađ eina sem ég tel nauđsynlegt ađ breyta er ađ ţjóđaratkvćđagreiđslur verđi hćgt ađ kalla fram án ţess ađ ţađ sé ađ geđţótta forseta. Ţessu er einfaldlega hćgt ađ breyta í núverandi stjórnarskrá. Á síđasta eđa ţarsíđasta ţingi var komin ágćt samstađa um ţetta ásamt einhverjum fleiri breytingum, en tókst ekki ađ koma málinu í gegn vegna andstöđu ađila sem heimtuđu annađ hvort ţetta nýja plagg, sem er á margan hátt meingallađ og lýsir óskýrri hugsun og litlum skilningi á hvađ stjórnarskrá er, eđa ekki neitt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.12.2018 kl. 16:14

7 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

"Ţađ eina sem ég tel nauđsynlegt ađ breyta er ađ ţjóđaratkvćđagreiđslur verđi hćgt ađ kalla fram án ţess ađ ţađ sé ađ geđţótta forseta."

Ţessu er ég algjörlega sammála. Á vettvangi stjórnvalda er meira ađ segja búiđ ađ ţróa prufuútgáfu af hugbúnađi (vefkerfi) til ađ halda utan um slíkar undirskriftasafnanir ţar sem auđkenning er tryggđ međ Íslykli. Ţessa tilraunastarfsemi er hćgt ađ kynna sér nánar hér: Undirskriftalistar | Ísland.is

Ţetta atriđi er líka ein helsta uppspretta ţeirrar gagnrýni sem ég hef haft á tillögu stjórnlagaráđs um nýja stjórnarskrá. Í henni er fjallađ um ţetta í 65.-67. gr. en ţar eru ýmis skilyrđi sett sem takmarka verulega möguleikann á ađ nýta slíkan málskotsrétt. Ţar á međal ađ mál skuli varđa almannahag (sem er óskilgreint hvađ ţýđir) og ađ á grundvelli viđkomandi ákvćđa sé hvorki hćgt ađ krefjast atkvćđagreiđslu um fjárlög, fjáraukalög, lög sem sett eru til ađ framfylgja ţjóđréttarskuldbindingum né heldur um skattamálefni eđa ríkisborgararétt.

Nú hef ég reynslu af ţví ađ halda undirskriftasöfnun sem varđ til ţess ađ ţáverandi forseti féllst á ađ beita svokölluđum málskotsrétti sínum samkvćmt 26. gr. núgildandi stjórnarskrá (ţ.e. Icesave III). Ţađ mál var fellt í ţjóđaratkvćđagreiđslu og var síđar stađfest af EFTA dómstólnum ađ ţađ var hin rétta niđurstađa. Ţetta mál snerist m.a. um ţjóđréttarskuldbindingar og fjárhagslegar skuldbindingar ríkissjóđs (sem ţurfa ađ eiga heimild í fjárlögum). Vegna framangreindra skilyrđa í tillögu stjórnlagaráđs er óvíst ađ slíkt mál gćti falliđ undir málskotsrétt kjósenda eins og hann er útfćrđur í ţeirri tillögu. Auk ţess er ţeirri spurningu algjörlega ósvarađ, hver eigi í vafamálum ađ úrskurđa um hvort mál falli undir ţessi skilyrđi eđa ekki. Ţess vegna er ţađ mitt mat á ţeirri tillögu ađ hún sé hreinlega ávísun á óvissuferđ í ţeim efnum og slíka óvissu er ekki gott ađ hafa stjórnarskrárbundna.

Ef ég ćtti ađ velja eitt atriđi til ađ bćta núverandi stjórnarskrá vćri ţađ einmitt ţetta ţ.e. málskotsréttur kjósenda og ţar ekki um ađ rćđa breytingu á núgildandi ákvćđum heldur hreina viđbót. Aftur á móti tel ég međ framangreindum rökum ađ tillaga stjórnlagaráđs sé algjörlega ófullnćgjandi hvađ ţetta varđar.

Guđmundur Ásgeirsson, 12.12.2018 kl. 16:47

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, ég held ađ ţetta sé einmitt gallinn viđ plaggiđ sem kom frá nefndinni. Ţađ er margt óskýrt og orđalag lođiđ og síđan alls kyns yfirlýsingar sem eiga ekkert heima í stjórnarskrá. Sú röksemd ađ ţađ verđi ađ samţykkja ţetta sem stjórnarskrá bara af ţví ađ ţađ var skrifađ finnst mér klén. Ekki síst ţar sem ţetta ferli var allt í skötulíki.

Geđţótti forseta varđandi ţjóđaratkvćđagreiđslur er eitthvađ sem á fremur heima í konungsríki ţar sem konungur er uppspretta valdsins, en í lýđrćđisríki ţar sem uppspretta valdsins er ţjóđin. Ţađ er í raun sorglegt ađ breyting á ţessu skuli hafa veriđ stöđvuđ á sínum tíma ţegar ágćt samstađa var komin um hana á ţinginu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 12.12.2018 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2019
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

 • Screenshot 2019-08-13 at 22.37.23
 • Screenshot 2019-02-22 at 13.35.46
 • Screenshot 2019-02-22 at 13.35.46
 • Screenshot 2019-01-30 at 09.53.07
 • Screenshot 2019-01-18 at 15.20.09

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.11.): 25
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 341
 • Frá upphafi: 201813

Annađ

 • Innlit í dag: 24
 • Innlit sl. viku: 288
 • Gestir í dag: 23
 • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband