Hvað um greiðslur fyrir að virkja?

Sé það ólöglegt að styrkja sveitarfélag til að greina mögulega kosti áður en ákvörðun er tekin um óafturkræfa framkvæmd, hvað þá með að bjóðast til að greiða fyrir hin og þessi viðvik og kannski gauka einhverju að verktakafyrirtæki sveitarstjórans eða útvega einhverjum þægilega innivinnu hjá virkjunaraðilanum að framkvæmdum loknum?

Einhvern veginn finnst manni slíkt vera mútur en hitt ekki. Einfaldlega vegna þess að í fyrra tilfellinu hefur sá sem styrkir greininguna enga fjárhagslega hagsmuni en í síðara tilfellinu eru þeir ríkir.


mbl.is Fjandsamleg yfirtaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 287296

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband