Væri gagnlegt að skoða hreinan rekstur

Þegar eignaverð hækkar jafn hratt og verið hefur gefur hagnaður ekki rétta mynd af frammistöðu stjórnenda í rekstrinum. Því væri gagnlegast að horfa á hreinan rekstur fyrir endurmat og afskriftir eigna. Þannig mætti sjá hvort stjórnendurnir eru að standa sig vel eða illa.


mbl.is Tap ef ekki væri fyrir sölu eigna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Þetta er einmitt dæmi um snilldarrekstur. - Þetta myndu allir gera ef þeir þyrftu, og almenningur líka. Reykjavíkurborg er búin að ausa út í ómæld ár fyrir Garðabæ og Sewltjarnarnes í félagsmálapakkanum og þá þarf að hlaupa til og sækja í varasjóðinn, þ.e. t.d. selja eignir. Eignir eru varasjóður líka. - Ég er viss um (og hef séð) að þetta gera allir flokkar og ekki síst þegar mergsjúgandi aðilar reyna að seilast til valda.

Már Elíson, 27.4.2018 kl. 07:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband