4% danskra lækna styðja umskurðarfrumvarp

Fullyrðingin "Danskir læknar styðja umskurðarfrumvarp" gefur til kynna að almennur stuðningur sé við þetta frumvarp meðal danskra lækna.

En raunin er sú að tæplega eitt þúsund (ekki yfir eitt þúsund eins og ranglega er haldið fram í fréttinni) af um 24 þúsund dönskum læknum hafa undirritað álitið sem vísað er til.

Rétt fyrirsögn væri því: "Fjögur prósent danskra lækna styðja umskurðarfrumvarp".

Hvet ég ritstjóra til að leiðrétta fyrirsögnina og fréttina, ásamt því að veita blaðamanninum tiltal, enda getur það tæpast verið markmið Morgunblaðsins að flytja rangar fréttir.


mbl.is Danskir læknar styðja umskurðarfrumvarp
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Hvað svo sem segja má um þetta frumvarp, er ég algerleg sammála þér, Þorsteinn. 

 Svona fréttaflutningur er einfaldlega ekki boðlegur! Þvílík argasens og endemis þvæluframsetning, af hálfu hins svokallða blaðamanns. Sá er ekki að valda starfi sínu!

 Mbl.is eða ekki hrakar hraðar en ritstjóranum. Sá ætti nú aldeilis að tukta til aulann sem hroðvirknislega setti þetta á prent. Sá, er að ajálfaögðu ritstjórinn, sem ég eitt sinn leit upp til.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 21.3.2018 kl. 02:35

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

 Hvað svo sem segja má um þetta frumvarp, er ég algerleg sammála þér, Þorsteinn. 

 Svona fréttaflutningur er einfaldlega ekki boðlegur! Þvílík argasens og endemis þvæluframsetning, af hálfu hins svokallða blaðamanns. Sá er ekki að valda starfi sínu!

 Mbl.is eða ekki, hrakar hraðar en ritstjóranum. Sá ætti nú aldeilis að tukta til aulann sem hroðvirknislega setti þetta á prent. Sá, er að ajálfaögðu ritstjórinn, sem ég eitt sinn leit upp til og það feitt.

 Góðar stundir, með kveðju að sunnan.

Halldór Egill Guðnason, 21.3.2018 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 287272

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband