Það er 15. janúar í dag

Á maður í alvöru að trúa því að í ljós hafi komið gerlamengun í neysluvatni síðastliðinn föstudag, en ekki tilkynnt um hana fyrr en þremur dögum síðar?

Á maður í alvöru að trúa því að ekki einu sinni heilbrigðisstofnunum hafi verið tilkynnt um þetta mál á réttum tíma?

Og hver er ástæða þess að þetta gerist nú eftir að vatnsveitan hefur verið rekin vandræðalaust áratugum saman?


mbl.is Funda vegna jarðvegsgerla á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Eru engin takmörk fyrir peningasóuninni hjá bænum ? Ef einhver óhreinindi finnast í vatninu, þá kemst mold eða einhver óhreinindi inn í einhvern vatnsbrunninn. Er þá ekki fyrsta verkið að skoða alla vatnsbrunnana, og kanna hvort þar sé einhverja bilun að finna? Síðan að fylgjast með þar til vatnið er orðið hreint.

Það þarf ekki að kalla til neinar nefndir, - það er bara peningasóun, - svo einfalt er nú það !

Tryggvi Helgason, 16.1.2018 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 46
  • Frá upphafi: 287296

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband