Sorgarsaga

Eins og vel hefur tekist til við byggingu Hörpu að mörgu leyti er dapurlegt að horfa upp á leynimakkið í kringum allt þetta mál og hvernig borgaryfirvöldum virðist algerlega fyrirmunað að gera bærilega raunhæfar áætlanir um reksturinn.

Vitanlega er sjálfsagt að bíða með svo mikla aukningu framlaga þar til úttekt hefur verið gerð á rekstrinum og skoða hvort hann megi bæta. Er ekki starfsmannafjöldinn t.d. þrefaldur á við það sem áætlað var?

Að lokum vekur það athygli að svo virðist sem Sjálfstæðismenn eigi nú aðeins einn borgarfulltrúa eftir. Hinir elta bara vitleysuna í Degi B. & Co. Alveg gagnrýnilaust.


mbl.is Stóraukin framlög til Hörpu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 287295

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 44
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband