Hfni dmara skiptir mli

Hvert er markmii me rningu dmara?

Er markmii a tvega sama hlutfalli karla og kvenna gileg strf hj rkinu? Ef svo er verur auvita a lta til kynjasjnarmia eins og rherrann segir.

Ea er markmii a tryggja eim sem leita til dmstla ea eru dregnir fyrir dm rttlta mlsmefer? Ef svo er verur einvrungu a lta til hfni vikomandi umskjanda til a fella rtta dma. v felst a ekki m lta til neinna annarra sjnarmia - einungis verur a meta hfni.

slenskir stjrnmlamenn eru auvita ornir svo vanir v a lta strf hj rkinu sem bitlinga a eim finnst bara sjlfsagt a vera ekkert a velta fyrir sr hagsmunum borgaranna, sem oft tum eiga allt sitt undir hfni hinna opinberu starfsmanna.

En hr er ekki veri a tvega gmlum flaga stjrnarformennsku Byggastofnun ea forstjrastarf hj Samgngustofu (raunar getur a samt haft gindi fr me sr ef hfur stjrnandi er ar eins og dmin sna).

Dmstlar skera t mlum sem geta vara einstaklinga, lf eirra, frelsi og eignir, kaflega miklu.Spilling, heimska og kapphlaup eftir vinsldum meal grunnhyggins flksmega aldrei ra egar dmarar eru valdir.


mbl.is a hallar verulega konur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og frjálslyndur frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • Screen Shot 2017-11-09 at 23.42.35
 • Screen Shot 2017-11-09 at 23.42.35
 • Screen Shot 2017-11-09 at 23.33.13
 • Screen Shot 2017-11-09 at 17.26.52
 • Screen Shot 2017-11-08 at 23.05.22

Heimsknir

Flettingar

 • dag (14.12.): 0
 • Sl. slarhring: 3
 • Sl. viku: 224
 • Fr upphafi: 147410

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 182
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband