Orsakir vandans eru tvær

Annars vegar, eins og Ólafur bendir á, er fjöldi menntaðra kennara sem starfar við annað en kennslu. Launin hafa þar eflaust talsvert að segja, en ekki má heldur gleyma því að þótt fólk mennti sig til ákveðins starfs er ekki endilega víst að það kjósi það starf á endanum. Launahækkanir myndu væntanlega hafa einhver áhrif á þennan hóp, en það er ekki endilega víst að þau yrðu mjög mikil.

Framtíðarvandinn er hins vegar ekki svona einfaldur. Auðvitað hafa launin sitt að segja varðandi minni aðsókn í kennaranám, en nýleg lenging námsins úr þremur í fimm ár hefur örugglega mun meira að segja. Það munar miklu að hefja störf tveimur árum síðar en ella - það hefur verulega mikil áhrif á ævitekjur. Það þarf sterk rök fyrir slíkri breytingu - afar sterk. Og þau hef ég nú því miður ekki séð ennþá.


mbl.is Starfið þurfi að vera samkeppnishæft
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband